Langhlið[1] kallast lengsta hlið rétthyrnds þríhyrnings, sem liggur á móti rétta horninu. Hægt er að finna lengd langhliðarinnar ef skammhliðarnar eru þekktar með hjálp Pýþagórasarreglunnar. Langhlið þríhyrnings þar sem skammhliðarnar x og y má finna með:

Rétthyrndur þríhyrningur þar sem h er langhliðin og c1 og c2 eru skammhliðarnar.

Mörg forritunarmál styðja fallið hypot(x, y) sem er hluti ISO/IEC 9899 C-staðalsins þar sem hypot er stytting á enska orðinu hypotenuse („langhlið“).

Tilvísanir

breyta
  1. http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=langhli%F0&ordalisti=is&hlutflag=0[óvirkur tengill]

Sjá einnig

breyta
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.