Iðubrú kallast í daglegu tali brú yfir Hvítá í Árnessýslu sem tengir saman bæinn Iðu og þéttbýlið Laugarás. Brúin er einbreið og kennd við bæinn Iðu sem er á suður-bakka árinnar. Brúin var opnuð fyrir umferð árið 1958 og kostaði allt í allt 26 miljónir. [1]

Iðubrú
Iðubrú með Vörðufell í bakgrunni
Iðubrú með Vörðufell í bakgrunni
Nýting Einbreið, einkum ætluð bifreiðum
Brúar Hvítá í Árnessýslu
Gerð Hengibrú
Opnaði 1958
Kostnaður framkvæmda ISK 26 milljónir

Tilvísanir breyta

  1. Morgunblaðið 1958

Tenglar breyta

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.