Fullkomin myndbreyting

Fullkomin myndbreyting lýsir þroskunarskeiði skordýra af innvængjuyfirættbálki sem fara í gegnum fóstur, lirfu og púpuform áður en þau verða fullvaxta skordýr. Heitið vísar til þess að ólíkt skordýrum sem undirgangast ófullkomna myndbreytingu líkist lirfa skordýrs sem undirgengst fullkomna mynbreytingu fullvaxta einstaklingi ekki á nokkurn hátt.

Fullkomin myndbreyting æðvængju