Edirne (áður þekkt sem Adríanópólis) er borg í norðvesturhluta Tyrklands í Edirnehéraði í Austur-Þrakíu nærri landamærunum að Grikklandi og Búlgaríu. Edirne var þriðja höfuðborg Tyrkjaveldis frá 1363 til 1453 áður en Konstantínópel tók við því hlutverki. Íbúar eru um 165 þúsund.

Moskan í Edirne.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.