Allium vasilevskajae

Allium vasilevskajae[2] er tegund af laukætt[3] sem var lýst af Marina E. Oganesian, frá Syunik Province í Armeníu. Þar fannst tegundin á grýttum stöðum og í skriðum 2,200–2,300 m. hæð. Tegundin er aðeins þekkt úr tvemur söfnunum gerðum fyrir hálfri öld.

Allium vasilevskajae
Ástand stofns
Gögn vantar [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. vasilevskajae

Tvínefni
Allium vasilevskajae
Ogan.

Tilvísanir breyta

  1. Tamanyan, K. (2014). Allium vasilevskajae. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2014: e.T199875A2616151. doi:10.2305/IUCN.UK.2014-1.RLTS.T199875A2616151.en. Sótt 5. janúar 2018.
  2. Ogan., 2000 In: Willdenowia 30: 96
  3. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.