Aconogonon phytolaccifolium

Aconogonon phytolaccifolium er blómstrandi planta í súruætt (Polygonaceae).

Aconogonon phytolaccifolium

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Polygonales
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Aconogonon
Tegund:
A. phytolaccifolium

Tvínefni
Aconogonon phytolaccifolium
(Meisn. ex Small) Rydb. 1817
Samheiti
  • Aconogonum phytolaccaefolium (Meisn. ex Small) Rydb.
  • Polygonum phytolaccifolium Meisn. ex Small
  • Polygonum phytolaccaefolia Meisn. ex Small
  • Koenigia phytolaccifolia (Meisn. ex Small) T.M. Schust. & Reveal

Útbreiðsla breyta

Aconogonon phytolaccifolium er upprunnin frá vesturhluta Bandaríkjanna: Kalifornía, Oregon, Washington, Nevada, Idaho, og Montana.[1][2][3]

Lýsing breyta

Aconogonon phytolaccifolium er fjölær jurt, að 2m há. Lensulaga eða oddbaugótt blöðin eru 10 til 20 sm löng og á stuttum stilk. Blaðslíðrin eru rauðleit, að 3 sm löng. Blómin eru í löngum liðskiftum og greinóttum klasa, hvít eða grænleit.[4]

Tilvísanir breyta

Ytri tenglar breyta

   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.