Æðarfuglar (fræðiheiti: Somateria) eru ættkvísl sjóanda og telur þrjár tegundir fugla sem allar verpa á norðurhveli.

Æðarfuglar
Gleraugnaæður (Somateria fischeri)
Gleraugnaæður (Somateria fischeri)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Somateria
Leach, 1819
Tegundir

Tegundir breyta