„Llanquihuevatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dentren (spjall | framlög)
Ný síða: {{Hnit|41|08|S|72|47|W|}} thumb|250px|Mynd af Rancovatni '''Llanquihuevatn''' (spænska: Lago Llanquihue) er stöðuvatn í Los Lagos-fylki í Suður-...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 16. desember 2010 kl. 17:57

41°08′S 72°47′V / 41.133°S 72.783°V / -41.133; -72.783

Mynd af Rancovatni

Llanquihuevatn (spænska: Lago Llanquihue) er stöðuvatn í Los Lagos-fylki í Suður-Chile. Puerto varas er stærsta borgin nálægt vatninu. Rancovatn er 860 ferkílómetrar að stærð og dýpst 317 m. Úr vatninu rennur áin Río Maullín.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.