„Bandaríkjaþing“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Samkvæmt [[stjórnarskrá Bandaríkjanna]] hvílir allt [[löggjafarvald]] á alríkisstiginu hjá þinginu, það hefur þó aðeins forræði yfir þeim málaflokkum sem sérstaklega eru taldir upp í stjórnarskránni en allir aðrir málaflokkar eru á forræði fylkjanna. Á meðal málaflokka sem eru á forræði þingsins eru viðskipti milli fylkja og við erlend ríki, leggja á [[skattur|skatta]] (á alríkisstigi, fylki og sveitarfélög innheimta einnig skatta), alríkisdómstólar, varnarmál og [[stríðsyfirlýsing]]ar.
 
{{Bandarísk stjórnmál}}
{{Tengill ÚG|vi}}
 
[[Flokkur:Bandaríkin]]
[[Flokkur:Bandarísk stjórnmál]]
 
{{Tengill ÚG|vi}}
 
[[ar:الكونغرس الأمريكي]]
11.623

breytingar