„Guanahani“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''San Salvador''', einnig nefnd ''biðeyjan'', er eyja í eyjaklasanum Bahamaeyjar. San Salvador er 21km að lengd, og 8km að breidd. Sagan segir að eyjan sé fyrsti lendingar...
 
m +hnit
Lína 1:
{{Hnit|24|03|N|74|30|W|region:waterbody|display=inline}}
'''San Salvador''', einnig nefnd ''biðeyjan'', er [[eyja]] í eyjaklasanum [[Bahamaeyjar]]. San Salvador er 21km að lengd, og 8km að breidd. Sagan segir að eyjan sé fyrsti lendingarstaður [[Kristófer Kólumbus|Kristófers Kólumbusar]], þann [[12. október]] [[1492]]. San Salvador varð fyrir mikilli fólksfækkun vegna þrælaflutningum fólksins á eyjunni til [[Afríka|Afríku]]. Jafnframt kom Bandaríkjaher til eyjarinnar í seinni heimstyrjöldinni. Í dag er litið á San Salvador sem ferðamannaparadís. <ref>{{cite web |url=http://www.bahamas.gov.bs/bahamasweb2/home.nsf/vPrint/GOV--Islands--San+Salvador!Opendocument |title=San Salvador |work=The Goverment of the Bahamas |language=enska |accessdate=14. október |accessyear=2010 }}</ref>