„Þjóðviljinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m tengill
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Þessi grein fjallar um dagblaðið Þjóðviljann. Um önnur rit sem hafa heitið því nafni, sjá [[Þjóðviljinn|aðgreiningarsíðuna]].''
'''Þjóðviljinn''' var [[dagblað]] sem kom út fyrst sem málgagn [[Kommúnistaflokkur Íslands|Kommúnistaflokksins]], síðan [[Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokksins]] og loks [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalagsins]] frá [[1936]] til [[1992]].
 
Vorið 1941 lét stjórn [[Bretland|breska]] hernámsliðsins á Íslandi stöðva útgáfu Þjóðviljans og voru forsprakkar blaðsins fluttir í [[fangelsi]] til Bretlands. Sakargiftir þeirra voru áróður gegn Bretum. Meðan á útgáfubanni Þjóðviljans stóð var gefið út blaðið ''Nýtt dagblað'' í hans stað.
 
==Ritstjórar Þjóðviljans==
 
[[Einar Olgeirsson]] 1936-46,
Sigfús Sigurhjartarson 1938-48,
Sigurður Guðmundsson 1943-72,
Kristinn E. Andrésson 1946-47,
[[Magnús Kjartansson]] 1947-71,
Magnús Torfi Ólafsson 1959-62,
Ívar H. Jónsson 1963-71,
[[Svavar Gestsson]] 1971-78,
Kjartan Ólafsson 1972-78 & 1980-83,
[[Árni Bergmann]] 1978-92,
Einar Karl Haraldsson 1978-84,
[[Össur Skarphéðinsson]] 1984-87,
[[Þráinn Bertelsson]] 1986-87,
[[Mörður Árnason]] 1987-89,
Óttar Proppé 1987-89,
Silja Aðalsteinsdóttir 1989,
Ólafur H. Torfason 1989-90 og
Helgi Guðmundsson 1990-92
 
 
==Tengill==