„Sólheimar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sólheimar''' eruer sjálfbært samfélag í [[Grímsnes]]i þar sem rúmlega 100 einstaklingar búa og starfa saman. Sólheimar eruvoru stofnaðir árið [[1930]] af Sesselju Hreindís Sigmundsdóttur (1902 - 1974).
 
Byggðahverfið Sólheimar leggur áherslu á ræktun manns og náttúru. Rekin er öflug félagsþjónusta á Sólheimum þar sem einstaklingum með fjölbreyttan bakgrunn er veitt tækifæri til atvinnu og starfsþjálfunar, búsetu, félags- og menningarstarfs.
 
Fjölbreytt starfsemi fer fram á Sólheimum svo sem rekstur skógræktar- og garðyrkjustöðva sem báðar stunda lífræna ræktun. Verslun og listhús, kaffihús og gistiheimili. Fjöldi listvinnustofa er á Sólheimum svo sem kertagerð, listasmiðja, keramik, vefstofa, jurtastofa og smíðastofa.
Lína 7:
Í byggðahverfinu er kirkja, höggmyndagarður, trjásafn, hljómgarður, listsýningarsalur, umhverfissetrið Sesseljuhúsi auk íþróttaleikhúss.
 
==Tengill==
Íbúar Sólheima leggja metnað sinn í að taka vel á móti gestum og eru allir velkomnir að Sólheimum. Vakin er sérstök athygli á "Á döfinni" þar sem sérstaklega eru tilgreindir þeir atburðir sem á boðstólnum eru hverju sinni.
 
==Tenglar==
* [http://www.solheimar.is/ Vefsíða Sólheima]
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
 
{{S|1931}}
 
[[Flokkur:Grímsnes- og Grafningshreppur]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]]
{{S|19311930}}