„Komdu inn í kofann minn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætti við mynd af Emmerich Kálmán
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd: David Stefansson National Poet of Iceland.jpg |thumb|right|200px|[[ Davíð Stefánsson]] frá Fagraskógi samdi kvæðið „Komdu inn í kofann minn“' og minntist Galmarsstrandar og höfuðbólsins Fagraskógar.]]
 
'''„Komdu inn í kofann minn“''' er kvæði sem þjóðskáld [[Davíð Stefánsson]] frá Fagraskógi birti í tímaritinu Lögbergi árið 1929 undir heitinu „Komdu inn“. Það varð síðar vinsælt en í styttri útgáfu, sem sönglag á Íslandi við tónlist ungverska tónskáldsins Emmerich Kálmán.
Lína 78:
 
Kvæðið við lag Emmerich Kálmán hefur notið mikilla vinsælda. Eftirtaldir hafa sungið kvæðið inn á plötur eða hljómdiska.
* '''Örvar Kristjánsson''' harmonikkuleikari spilaði og söng kvæðið inn á disk. Hér er [[http://www.youtube.com/watch?v=23GFq6tixJ4 „Komdu inn í kofann minn“]] í útgáfu hans.
 
* '''Örvar Kristjánsson''' harmonikkuleikari spilaði og söng kvæðið inn á disk. Hér er [[http://www.youtube.com/watch?v=23GFq6tixJ4 „Komdu inn í kofann minn“]] í útgáfu hans.
 
* '''KK og Magnús Eiríksson''' sungu listavel „Komdu inn í kofann minn“ á disknum „22 Ferðalög“ sem gefinn var út 2003 af Sonet.
 
* '''Afabandið''' sögn kvæðið á plötunni „Afar flottir“ sem útgáfufélagið SHJ gaf út árið 2006.
* Aðrir?
 
==Heimildir==
* Davíð Stefánsson þjóðskáld: [[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2196701| Kvæðið „Komdu inn“]], birt í Lögbergi, 52. tbl., bls. 3, 26. desember 1929.
* Hér eru lag Emmerich Kálmán fyrir [[http://www.gitargrip.is/komdu-inn/ gítargrip]].
* Morgunblaðið: Jón Ásgeirsson gagnrýnir flutning Íslensku óperunnar á "Sardasfurstynjunni" eftir Emmerich, Sunnudaginn 21. febrúar, 1993.
 
[[Flokkur:Íslensk kvæði]]
* Hér eru lag Emmerich Kálmán fyrir [[http://www.gitargrip.is/komdu-inn/ gítargrip]].
 
* Morgunblaðið: Jón Ásgeirsson gagnrýnir flutning Íslensku óperunnar á "Sardasfurstynjunni" eftir Emmerich, Sunnudaginn 21. febrúar, 1993.