„Hannes Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hannes Sigfússon''' (2. mars 1922 - 13. ágúst 1997) var íslenskt ljóðskáld og þýðandi. Hann er einna þekktastur fyrir bækur sínar ''Dymbilvaka...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. apríl 2010 kl. 09:03

Hannes Sigfússon (2. mars 1922 - 13. ágúst 1997) var íslenskt ljóðskáld og þýðandi. Hann er einna þekktastur fyrir bækur sínar Dymbilvaka og Imbrudagar. Hannes var afkastamikil þýðandi, og þýddi höfunda eins og Jorge Amado, Miguel Angel Asturias, Knut Hamsun og Bruno Schulz. Hannes skrifaði eina skáldsögu sem nefndist: Strandið.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.