„Borgari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smáviðbót
Bætti við Hamborgari/hamborgari
Lína 1:
'''Borgari''' er [[persóna]] sem býr á ákveðnum stað. Talað er um [[ríkisborgari|ríkis''borgara'']] sem þá persónu sem býr í ákveðnu [[ríki]], o.s.frv. Annað dæmi er heims''borgari'', sem er sá sem er víðförull og hefur átt - eða á - heima á mörgum stöðum. Áður var orðið „''borgari''“ notað um mann, sem hafði keypt sér svokallað [[borgarabréf]], en í því fólst réttur til að stunda verslun og viðskipti.
 
 
Í annarri merkingu, þá er borgari stytting fyrir Hamborgari, sem getur bæði þýtt einhvern frá [[Hamborg (borg)]] í [[Holland]]i eða um [[Hamborgari (matur)|ákveðna tegund af kjöti]] sem er sett milli tveggja brauðsneiða. Fyrri merkingin tekur með sér stórt „h“ en sú síðari lítið.
 
{{stubbur}}