„Viðvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Viðvík''' er bær í Viðvíkursveit í austanverðum Skagafirði og höfuðból sveitarinnar frá fornu fari. Þar hefur verið kirkjustaður um langan aldur...
 
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði tengil.
Lína 1:
'''Viðvík''' er bær í [[Viðvíkursveit]] í austanverðum [[Skagafjörður|Skagafirði]] og höfuðból sveitarinnar frá fornu fari. Þar hefur verið kirkjustaður um langan aldur; kirkju er fyrst getið þar [[1189]] og þá var [[Guðmundur Arason|Guðmundur góði]] heimilisprestur í Viðvík. Prestssetur var þar um tíma en nú er kirkjunni þjónað frá [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]]. Núverandi kirkja var byggð 1886 en turninn 1893.
 
Viðvík er landnámsjörð [[Öndóttur (landnámsmaður)|Öndótts]], sem nam Viðvíkursveit en seinna bjó þar [[Þorbjörn öngull]], banamaður [[Grettir ÁsmundssonÁsmundarson|Grettis]].
 
[[Flokkur:Skagafjörður]]