„Skrúður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Skrúðbóndinn: Skrúðsbóndinn
Lína 1:
'''Skrúður''' er 160 m há hamraeyja út frá minni [[Fáskrúðsfjörður|Fáskrúðsfjarðar]]. Fuglalíf er þar fjölskrúðugt og 18 fuglategundir verpa í eyjunni. Eggja- og fuglatekja var mikil í eyjunni fyrrum. Eyjan var friðlýst árið 1995. Skrúður er gerður úr basalti og súru [[gosberg]]i. Skrúður heyrir undir jörðina [[Vattarnes]].
 
== SkrúðbóndinnSkrúðsbóndinn ==
 
Í Skrúðnum býr Skrúðsbóndinn en það er vættur sem rændi sauðum bænda sem létu fé sitt ganga í eyjunni. [[Skrúðsbóndinn]] seiddi einu sinni til sín prestdóttur til fylgilags. Sagnir eru til um að Skrúðbóndinn hafi bjargað mönnum úr sjávarháska.
 
== Fuglalíf ==