„Móðuharðindin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Móðuharðindin
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Móðuharðindin''' voru hörmungar eða áhrif náttúruhamfara sem urðu á [[Ísland]]i í [[Skaftáreldar|Skaftáreldum]] [[1783]] - [[1785]]. Móða eða eiturgufa lagðist á jörðina, [[gras]] sviðnaði og [[búfé]]naður féll. Talið er að um 75% búfjár hafi þá fallið og fimmti hver maður eða um 10.000 Íslendingar hafi dáið. Móðuharðindin hófust með [[eldgos]]i [[8. júní]] [[1783]] í [[Lakagígar|Lakagígum]] en þeir urðu til í einhverju mesta [[hraungos]]i á jörðunni á [[sögulegur tími|sögulegum tímum]]. Samtímalýsing eldsumbrotanna og áhrifa þeirra í nærliggjandi sveitum eru í [[Eldrit]]i séra [[Jón Steingrímsson|Jóns Steingrímssonar]], síðar nefndur ''eldklerkur'', sem hann lauk við að skrifa árið [[1788]].
 
[[Loftslag|Veðurfar]] breyttist á meðan á hörmungunum stóð, gosið var svo kröftugt að [[brennisteinsoxíð]] náði upp í [[heiðhvolf]] og [[hiti]] lækkaði. Áhrifa gossins gætti víða um heim, og er m.a. talið hafa átt þátt í að [[Franska byltingin]] braust út.
 
== Heimildir ==
Lína 7:
* [http://esv.blog.is/blog/esv/entry/59166/ Nýjar upplýsingar um afleiðingar Móðuharðindanna 1783 á veðurfar (Einar Sveinbjörnsson)]
* [http://www.nat.is/travelguide/lakagigar_ferdavisir.htm Lakagígar]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4260818 ''Tvö merkisafmæli''], 1. október 1984 [[Náttúrufræðingurinn]]
 
{{stubbur|jarðfræði}}