„Kosningakerfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: en:Voting system
+ tengill
Lína 1:
'''Kosningakerfi''' samanstendur af reglum sem skilgreina hvernig kjósendur geta kosið á milli tveggja eða fleiri valkosta. [[Kosningar]] eru notaðar víða til að velja þingmenn á [[löggjafarþing]] en það er einnig notað með mun hversdaglegri hætti, óformlega milli fólks. Kosningar eru taldar [[lýðræði]]slegar samanborið við [[stigveldi]]sskipulag, [[valdboðsstefna|valdboðsstefnu]] eða [[samróma ákvarðanataka|samróma ákvörðunartöku]]. Kosningakerfi ákvarða þannig hvernig kjósa eigi og hvernig telja eigi þau. Fjöldinn allur af kosningakerfum hafa verið hönnuð, sem dæmi um þekkt kosningakerfi má nefna [[hreinn meirihluti|hreinan meirihluta]], [[hlutfallskosning]]u og [[einfaldur meirihluti|einfaldan meirihluta]] sem gæti falist í [[röðuð kosning|raðaðri kosningu]].
 
== Tengill ==
* {{vísindavefurinn|51981|Hvernig var kosningakerfi Grikkja til forna?}}
 
{{stubbur|stjórnmál}}