„Sigurður Björnsson (lögmaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Sigurður Björnsson''' (1. febrúar 16431723) var íslenskur lögmaður og sýslumaður á 17. og 18. öld. Hann er fyrirmyndin að Eydalín lögmann...
 
Cessator (spjall | framlög)
laga tengil
Lína 1:
'''Sigurður Björnsson''' ([[1. febrúar]] [[1643]] – [[1723]]) var íslenskur [[lögmaður]] og [[sýslumaður]] á [[17. öld|17.]] og [[18. öld]]. Hann er fyrirmyndin að Eydalín lögmanni í ''[[Íslandsklukkan|Íslandsklukkunni]]''.
 
Sigurður var sonur Björns Gíslasonar bónda í [[Bær (Bæjarsveit)|Bæ]] í [[Bæjarsveit]] og konu hans, Ingibjargar Ormsdóttur. Hann er sagður hafa verið mikill búmaður og vel að sér í lögfræði og ættvísi og er til brot úr ættartölubók eftir hann. Hann var landskrifari frá [[1670]] en árið [[1677]] var hann kosinn lögmaður sunnan og austan eftir lát [[Sigurður Jónsson (lögmaður)|Sigurðar Jónssonar]] lögmanns. Sama haust giftist hann dóttur Sigurðar, Ragnheiði. Þau bjuggu í [[Eyjar (Kjós)|Eyjum]] í [[Kjós]], [[Saurbær (Kjalarnesi)|Saurbæ]] á [[Kjalarnes]]i og víðar.