„Ólafsvaka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Verund (spjall | framlög)
Ný síða: Ólafsvaka er þjóðhátíð Færeyja. Stendur hún í tvo daga, 28. og 29. júlí ár hvert. Á Ólafsvökudaginn, 29. júlí, minnast Færeyingar [[Ólafur Haraldsson|...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. febrúar 2010 kl. 12:29

Ólafsvaka er þjóðhátíð Færeyja. Stendur hún í tvo daga, 28. og 29. júlí ár hvert.

Á Ólafsvökudaginn, 29. júlí, minnast Færeyingar Ólafs Haraldssonar konungs sem féll í orrustunni við Stiklestad í Noregi árið 1030. Ári seinna var Ólafur Haraldsson tekinn í dýrlingatölu og fékk nafnið Ólafur helgi.