„Lasanja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Lasagna úr ofni. '''Lasagna''' (eintala, borið fram {{IPA|[laˈzaɲa]}} á ítölsku; '''lasagne''' {{IPA|[laˈzaɲe]}} í fleirtölu) er gerð...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. ágúst 2009 kl. 23:43

Lasagna (eintala, borið fram [laˈzaɲa] á ítölsku; lasagne [laˈzaɲe] í fleirtölu) er gerð pasta í blöðum og líka réttur sem stundum heitir lasagna al forno á ítölsku (þýðir „lasagna eldað í ofni“), gerður í lög sem skiptist á pasta, osti, og ragù (kjötsósu) eða tómatsósu. Á Ítalíu er réttur alltaf stafsettur lasagne.

Lasagna úr ofni.

Notað var upprunalega orðið lasagna til að lýsa pottinn í hverju rétturin var eldaður, en nú á dögum lýsir það bara matvæli. Enda þótt sé talið að rétturinn yrði til á Ítalíu er orðið lasagna dregið af grísku orðinu λάσανα (lasana) eða λάσανον (lasanon) sem þýðir „pottpallur“. Orðið var tekið af Rómverjum í forminu lasanum sem þýðir „matarpottur“. Ítalar notuðu orðið til að lýsa diskinn í hverju réttinum var búið til.

Stundum er bætt við réttinn tveimur tegundum af osti, oftast ricotta og mozzarella. Mozzarella-ostur er búinn til í suðurhluta Ítalíu og vegna þess er notkun þessara osta dæmigerð í lasögnum búnir til suður af Napólíi. Hráefni lasagne alla bolognese tegundarinnar eru aðeins Parmigiano-Reggiano-ostur, bolognese-sósa og béchamel-sósu kryddaða með múskati.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.