„The Washington Post“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Land on the Moon 7 21 1969-repair.jpg|thumb|Útgáfa ''Washington Post'' frá 21. júlí 1969 með fyrirsögninni „Örninn er lentur — Tveir menn ganga á Tunglinu“.]]
 
'''''The Washington Post''''' er mest lesna dagblað í [[Washington D.C.]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Það er líka elsta dagblað borgarinnar og var stofnuð árið [[1877]]. AfVegna þvíþess að blaðið er staðsett í höfuðborg landsins, það leggur sterka áherslu á stjórnmálum og alþjóðamálum.
 
Það er prentað á breiðum pappír með ljósmyndum í litum og líka svart á hvítu. Á virkum dögum inniheldur það höfuðhlutann, sem inniheldur forsíðuna, þjóðlega- og alþjóðlegafréttir, stjórnmálafréttir, ritstjórnargreinar og skoðunar, og á eftir því koma hlutar um bæjarfréttir, íþróttir, viðskipti, tísku og smáauglýsingar. Útgáfan sem kemur út á sunnudögum inniheldur fyrrgreinda alla hluta og líka ''Outlook'' (skoðunar og ritstjórnargreinar), ''Style & Arts'' (tísku og list), ''Travel'' (ferð), ''Comics'' (teiknimyndasyrpur), ''TV Week'' (sjónvarpsdagskrá) og ''Washington Post Magazine''. Dagblaðið er í eigu móðurfélagsins [[The Washington Post Company]] sem stjórnar líka vefsíðunum [[Washingtonpost.Newsweek Interactive]] og [[Washingtonpost.com]].