„Skosku hálöndin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Hálöndunum á Skotlandi. '''Skosku hálöndin''' eru fjöllóttur svæði á Skotlandi. Svæðið er norðvestur af [[misgeng…
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Highlands lowlands.png|thumb|250px|Hálöndunum á Skotlandi.]]
 
'''Skosku hálöndin''' eru [[fjall|fjöllótturfjöllótt]] svæði á [[Skotland]]i. Svæðið er norðvestur af [[misgengi]] sem skiptir landinu í tvennt enda þótt mörkin séu ekki svo greinilega afmörkuð, sérstaklega í austri. Hálöndin eru strjálbýl sökum fjölmargra fjallgarða sem gnæfa yfir svæðinu. Stærstu fjöll á [[Bretland]]i eru á skosku hálöndunum, eins og [[Ben Nevis]] sem er stærsta fjall á landinu.
 
Fyrir [[19. öld]]in bjuggu fleiri fólk á hálöndunum en mannfjöldi hefur minnkað gífurlega síðan þá. Hefðbundni lifnaður var bannaður eftir [[jakobíska uppreisn|jakobísku uppreisn]] sem olli fyrstu bylgju mannfækkunar. [[Highland Clearances]] og flutningur í þéttbýli með [[Iðnbyltingin|Iðnbyltingininni]] orsökuðu mannfækkun á svæðinu. Þéttleiki byggðar í svæðinu er lægri en í [[Svíþjóð]], [[Noregur|Noregi]], [[Papúa Nýja-Gínea|Papúa Nýju-Gíneu]] og [[Argentína|Argentínu]].