Munur á milli breytinga „Stoðir“

406 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
(→‎Fjárfestingar: + commerzbank)
 
===Commerzbank===
Í apríl 2007 tilkynnti FL Group að bankinn hefði fjárfest í hlutabréfum hjá þýska bankanum [[Commerzbank]], öðrum stærsta banka [[Þýskaland]]s og einum þeim stærsta í Evrópu. Keypt voru bréf að andvirði 63,5 milljarða íslenskra króna eða 723 milljónir evra sem var um 2,99% hlutur í bankanum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2007/04/27/fl_group_kaupir_hlut_i_commerzbank_fyrir_63_5_millj/|titill=FL Group kaupir hlut í Commerzbank fyrir 63,5 milljarða|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2007|mánuður=27. apríl|mánuðurskoðað=9. apríl|árskoðað=2009}}</ref> Seinna á árinu var hlutur FL Group aukinn í 3,24% og þá var eignin í Commerzbank næststærsta einstaka eign FL Group.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2007/08/02/fl_group_med_3_24_prosent_hlut_i_commerzbank/|titill=FL Group með 3,24% hlut í Commerzbank|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2007|mánuður=2. ágúst|mánuðurskoðað=9. apríl|árskoðað=2009}}</ref> Enn var aukið við hlutaeign FL Group og í lok september 2007 nam hlutdeildin 4,25% að andvirði 69 milljarðar króna.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2007/09/26/fl_group_med_4_25_prosent_i_commerzbank/|titill=FL Group með 4,25% í Commerzbank|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2007|mánuður=26. september|mánuðurskoðað=9. apríl|árskoðað=2009}}</ref>Í byrjun árs 2008 seldi FL Group hluti í Commerzbank, lækkaði eignarhlut sinn úr 4,3% í 2,1% og nam tap vegna gengisfalls 2,6 milljörðum króna.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/01/15/fl_group_hefur_selt_i_commerzbank/|titill=FL Group selur í Commerzbank|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2008|mánuður=15. janúar|mánuðurskoðað=9. apríl|árskoðað=2009}}</ref> Sérstök tilkynning fylgdi fljótlega eftir þar sem tekið var fram sérstaklega að salan hafi ekki verið þvinguð.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/01/17/ekki_thvingud_sala_i_commerzbank/|titill=Ekki þvinguð sala í Commerzbank|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2008|mánuður=17. janúar|mánuðurskoðað=9. apríl|árskoðað=2009}}</ref> Nokkrum dögum síðar hafði FL Group lækkað hlutdeild sína í 1,15%.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/01/21/fl_selur_enn_i_commerzbank/|titill=FL selur enn í Commerzbank|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2008|mánuður=21. janúar|mánuðurskoðað=9. apríl|árskoðað=2009}}</ref>
 
===Aðrar fjárfestingar===
11.617

breytingar