Munur á milli breytinga „Jónína Bjartmarz“

ekkert breytingarágrip
m (+fl)
'''Jónína Bjartmarz''' (f. [[23. desember]] [[1952]]) var þingmaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokks]], en féll af [[Alþingi|þingi]] vegna lélegrar útkomu flokksins í [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningunum]] [[12. maí]] [[2007]]. Hún var [[umhverfisráðherra]] frá [[15. júnijúní]] [[2006]] til [[24. maí]] [[2007]].
 
Jónína lauk stúdentsprófi frá [[KHÍ]] 1974, starfaði sem skrifstofustjóri [[Lögmannafélag Íslands|Lögmannafélags Íslands]] 1978-1981 og lauk lögfræðiprófi frá [[HÍ]] 1981. Jónína var fulltrúi hjá bæjarfógeta Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Seltjarnarness og sýslumannsins í Kjósarsýslu 1981. Fulltrúi hjá yfirborgarfógeta Reykjavíkur 1982 og hjá bæjarfógeta Ísafjarðar og sýslumanni Ísafjarðarsýslu 1982-1984.
{{Töfluendir}}
 
== Tenglar ==
* [http://www.joninabjart.is/ Heimasíða Jónínu]
* [http://www.althingi.is/jbjart/ Eldri heimasíða Jónínu]
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=372 Æviágrip á heimasíðu Alþingis]
 
{{Stubbur|æviágrip}}
 
{{f|1952}}
 
[[Flokkur:Umhverfisráðherrar Íslands]]
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
[[Flokkur:Framsóknarþingmenn]]
[[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]]
{{f|1952}}
 
[[de:Jónína Bjartmarz]]