„Wikipedia:Potturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Lína 682:
 
==== Mæta kannski ====
 
== Erfitt fyrir byrjendur að skrifa greinar ==
 
Vil benda á hve erfitt er fyrir byrjendur að skrifa nýjar greinar og hve fjandsamlegt umhverfi wikipedia er fyrir byrjendur. Ég er núna með nemendahóp (nemendur í framhaldsnámi, allir þegar með háskólapróf og margir með mikla kennslureynslu og reynslu af námsefnisgerð oþh) sem hefur það sem eitt skilaverkefni að skrifa grein á íslensku wikipedia. Það hafa margir lent í veseni t.d. að hótað er að það sé höfundaréttarbrot, greinum hent út oþh.
 
það er mjög óaðgengilegt og fjandsamlegt umhverfi fyrir byrjendur á wikipedia og allt of litlar leiðbeiningar þegar greinum byrjenda er hent út. Þetta þýðir bara eitt, það er brattur þröskuldur á að fá þá færni að skrifa inn greinar og fáir ná því. Ég er ekki að gagnrýna neinn, bara benda á þetta og hef enga lausn en held að það sé mikilvægt að gera einfaldara fyrir byrjendur. --[[Notandi:Salvor|Salvör Gissurardóttir]] 12. febrúar 2009 kl. 22:13 (UTC)