„Hraunfossar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
Smáviðbót við góðan texta
Lína 1:
{{hnit|64|42|7|N|20|58|41|W}}
[[Mynd:Hraunfossar 2004.jpg|thumb|right|Hraunfossar]]
'''Hraunfossar''' (einnig nefnt '''Girðingar''') er samheiti á ótal blátærum, fossandi [[lind]]um sem koma undan [[Hallmundarhraun]]i, á 1 km kafla sem nefnt er Gráhraun, og renna í [[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]]. Skammt frá Hraunfossum er bærinn Gilsbakki, ferðamannastaðinnferðamannastaðurinn [[Húsafell]] er einnigþar í finnagrennd og ekki er langt til [[Reykholt]]s.
 
Úrkoma sem fellur á hraunið og [[jarðvatn]] sem síast frá jöklunum rennur á milli hraunlaga og kemur fram sem [[grunnvatn]] og myndar Hraunfossa. Vatnið kemur hér fram undan [[hraunlög]]unumhraunjaðrinum á um 1 km löngu bili. Falla þar fram í Hvítá ótal bunur og fossar, millium kletta og skógarkjarrsskógarkjarr, allan ársins hring. Rennslið frá lindunum er um 5 m³/s (rúmmetrar á sekúndu) og vatnshitinn um 3,5°C.
 
[[Barnafoss]] er þrenginggljúfri í HvítáHvítár ogofan við Hraunfossa. Staðurinn er þekktþekktur fyrir brýr og steinboga sem áin hefur markað í bergið með ógnarkrafti sínum. Meðal rennsli árinnar er að jafnaði 80 m³/s en hefur í flóðum mælst allt að 500 m³/s. en þáÞá flæðir áin upp úr þrengingunum og yfir nærliggjandi svæði eins og umhverfið ber með sér. Svæðið var friðlýst áiðárið 1987.
 
==Tenglar==