„Umboðsmaður Alþingis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Íslensk stjórnmál}}
'''Umboðsmaður Alþingis''' er eftirlitsaðili sem hefur eftirlit með [[stjórnsýsla|stjórnsýslu]] [[íslenska ríkið|íslenska ríkisins]] og [[íslensk sveitarfélög|sveitarfélaga]] í umboði [[Alþingi]]s. Hann hefur ekki eftirlit með Alþingi sjálfu eða stofnunum þess og ekki dómstólum. Hlutverk umboðsmanns er að gæta þess að réttindi borgaranna gagnvart stjórnsýslunni séu virt og að [[jafnræðisreglan]] sé höfð í heiðri. Umboðsmaður bregst við skriflegum kvörtunum sem berast til embættisins, en hann getur líka tekið upp hjá sjálfum sér að fjalla um einstök mál.
 
Embætti umboðsmanns Alþingis var búið til með lögum nr. 13/[[1987]], en víkkað út til að ná einnig til sveitarstjórna með lögum nr. 85/[[1997]].
 
==TenglarTengill==
* [http://www.umbodsmaduralthingis.is/ Vefur umboðsmanns Alþingis]
 
{{Stubbur|Íslensk stjórnmál|ísland}}
 
{{Íslensk Stubbur|stjórnmál|ísland}}
[[Flokkur:Alþingi]]