„Deig“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Deig í skal. '''Deig''' er klístur gerður úr neinum kornum eða uppskerum af belgjurtaætt með því að blanda hveiti með svol...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dough.jpg|thumb|250px|Deig í skal.]]
'''Deig''' er óbökuð blanda af [[mjöl]]i og [[vökva]] með margvíslegu öðru hráefni. Að hnoða deigið er fyrsti áfangi þess að búa til [[brauð]], [[pasta]], [[núðla|núðlur]], [[vínarbrauð]], [[smákaka|smákökur]] o.s.frv. '''Soppa''' er þunnt fljótandi deig eins og t.d. er notað í pönnukökubakstur.
 
'''Deig''' er klístur gerður úr neinum [[korn]]um eða [[uppskera|uppskerum]] af belgjurtaætt með því að blanda [[hveiti]] með svolítið [[vatn]]. Þetta stig er fyrsta stigið til að gera [[brauð]], [[pasta]], [[núðla|núðlur]], [[vínarbrauð]], [[smákaka|smákökur]] og [[formkaka|formkökur]].
 
{{stubbur|matur}}