„Gramlitun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Oddurv (spjall | framlög)
Lína 15:
*Frumlitun með fjólubláa litarefninu ''[[crystal violet]]'' (CV). Það smýgur í gegn um frumuveggi og frumuhimnur bæði Gram-jákvæðra og Gram-neikvæðra bakteríufrumna.
*Meðhöndlun með [[joð]]lausn sem hvarfast við CV þannig að stórir CV-joð [[flóki (lífefnafræði)|flókar]] myndast.
*Skolun með [[etanól]]i eða [[acetón]]i fleytir CV-joð flókunum út úr Gram-neikvæðum frumum, en hin þykka, marglaga bygging Gram-jákvæðra frumuveggja kemur í veg fyrir að CV-joð flókarnir skolist þar út. Að þessu skrefi loknu eru því Gram-jákvæðar frumufrumur fjólubláar að lit, en Gram-neikvæðar eru litlausar.
*Endurlitun með [[safranín]]i eða [[fúksín]]i litar svo Gram-neikvæðu frumurnar bleikar.