„Súðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Súðin''' var strandferðarskip við Íslandsstrendur um miðja 20. öld. Súðin varð fyrir loftárás þýskrar orrustuflugvélar á [[Skjálfandaflói|Skjálfanda...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2008 kl. 16:12

Súðin var strandferðarskip við Íslandsstrendur um miðja 20. öld. Súðin varð fyrir loftárás þýskrar orrustuflugvélar á Skjálfandaflóa þann 16. júní 1943. Tveir menn létust í árásinni.

Tenglar

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.