„Vesturfarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vesturfarar''' voru [[Ísland|Íslendinga]]r sem héldu til [[Kanada]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] á ofanverðri [[19. öld]] og stóðu fólksflutningarnir allt fram að [[Fyrri heimstyrjöldin|fyrri heimstyrjöld]] eða frá [[1870]] til [[1914]]. Mestir voru þeir þó á ofanverðri 19. öld. Ástæður fólksflutninganna voru margvíslegar, oftast voru þær fjárhagslegar, veðurfarslegar og tengdust skort á landrými (eða [[vistarband]]inu), óánægja með gang [[sjálfstæðisbarátta Íslendinga|sjálfstæðisbaráttunnar]] og stundum einnig ævintýraþrá. Eldgos í [[Askja (fjall)|Öskju]] þann [[29. mars]] [[1875]] hafði einnig mikið að segja, enda lagðist aska og ryk yfir stóran hluta norðausturhluta Ísland. Talið er að heildarfjöldi vesturfara hafi verið 15-20.000. Vesturfaraskrá telur um 14.000 nöfn sem að mestu eru tekin af farþegalistum skipa, en hún er ekki tæmandi.
 
== Tímaás ==
Lína 6:
== Tenglar ==
* [http://www.hofsos.is/heim.html Heimasíða Vesturfarasetursins á Hofsósi]
* [http://servefir.ruv.is/vesturfarar/ Sérvefur RÚV: Vesturfararnir]
 
===Efni úr Lesbók Morgunblaðsins===
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436201&pageSelected=2&lang=0 ''Deilur magnast um vesturferðir''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1998]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=420033&pageSelected=1&lang=0 ''Þættir úr sögu Vesturheimsferða''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1975]
Lína 18 ⟶ 20:
* [http://www.timarit.is/?issueID=419190&pageSelected=4&lang=0 ''Ameríku-farganið''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1967]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=417396&pageSelected=4&lang=0 ''Við vildum vera sjálfbjarga''; bréf frá gömlum vesturfara; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1943]
 
{{Stubbur|saga|ísland}}
[[Flokkur:Saga Íslands]]
[[Flokkur:Fólksflutningar]]