„Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2011“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Nori (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Líðandi stund}}
[[Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-SPRON.jpg|thumb|right|Fyrirhuguð er sameining [[SPRON]] og [[Kaupþing]]s.]]
'''Efnahagskreppan á Íslandi 2008''' hófst í byrjun árs [[2008]] þegar íslenskar hagvísitölur tóku að falla. Þann [[17. mars]] [[2008]] féll gengisvísistala íslensku krónunnar um 6,97% og var það mesta fall í sögu hennar fram að því. Mikil þensla hafði verið í [[efnahagur Íslands|efnahag Íslands]] framangengin ár og var [[hagvöxtur]] árið 2007 4,9%.<ref name="lykiltolur">{{vefheimild|url=http://www.hagstofan.is/Pages/1374|titill=Helstu lykiltölur|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=6. október|útgefandi=[[Hagstofa Íslands]]}}</ref> Íslensk stórfyrirtæki eins og [[Stoðir]] og [[Exista]] tilkynntu töp eða minni hagnað. Ákveðnu hámarki var náð þann [[29. september]] þegar tilkynnt var, nánast fyrirvaralaust að [[ríkissjóður Íslands]] myndi kaupa 75% hlut í [[Glitnir banki hf.|Glitni]], þriðja stærsta banka landsins. Þessi atburðarrás hefur fengið talsverða umfjöllun í erlendum fjölmiðlum og gengi krónunnar hefur aldrei verið óstöðugra.
 
==Aðdragandi==