„1676“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m viðb.
Lína 9:
[[Mynd:La_voisin_.jpg|thumb|right|Ljósmóðirin [[Catherine Deshayes]], kölluð ''la Voisin'', var grunuð um að hafa útvegað hefðarkonum [[eitur]] til að myrða ættingja og keppninauta. Hún var brennd fyrir galdra 1680.]]
* [[29. janúar]] - [[Fjodor 3.]] varð Rússakeisari.
* [[17. júlí]] - [[Eiturmálið]] náðikomst hámarkií hámæli í [[Frakkland]]i þegar [[Marie-Madeleine-Marguerite d'Aubray]] var tekin af lífi fyrir að hafa myrt föður sinn og bræður með eitri.
* [[21. september]] - Benedetto Odescalchi varð [[Innósentíus 11.]] páfi.
* [[Desember]] - [[Ole Rømer]], sýndi fram á að [[ljóshraði]] er endanlegur.