„Stefán Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stefán Íslandi''' eða '''Stefano Islandi''' ('''Stefán Guðmundsson''') ([[6. október]] [[1907]] – [[1. janúar]] [[1994]]) var íslenskur [[söngvari]]. Foreldrar Stefáns bjuggu á [[Sauðárkrókur|Sauðárkrók]] og faðir hans drukknaði þegar Stefán var 9 ára en þá fór hann í fóstur til hjónanna í [[Syðri-Vallholt]]i. Stefán hóf nám í [[Mílanó]] á [[Ítalía|Ítalíu]] árið [[1930]] og söng fyrst árið [[1933]] á sviði þar. Stefán flutti til Íslands árið [[1966]] og sneri sér að söngkennslu.<ref>[http://www.leikminjasafn.is/merkisda/index.html Merkisdagar íslenskrar leiklistarsögu]</ref>
 
[[Indriði G. Þorsteinsson]] skráði ævisögu Stefáns, ''Áfram veginn''.<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=169129 Mikilhæfur og glæsilegur listamaður], minningargrein 17. desember, 1994</ref>
Lína 10:
* [http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=432096&pageSelected=7&lang=0 ''Stefán Íslandi - minning''; grein í Morgunblaðinu 1994]
* [http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=432133&pageSelected=13&lang=0 ''Stefán Íslandi''; minningagreinar í Morgunblaðinu 1994]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=407818&pageSelected=1&lang=0 ''Stefano Islandi: söngurinn var stórkoslegur en leikurinn ófullnægjandi''; grein í Morgunblaðinu 1938]
 
{{stubbur|æviágrip|Ísland}}