„Náttúruminjaskrá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Náttúruminjaskrá''' er listi yfir öll friðlýst svæði á [[Ísland]]i og mörg önnur merkileg svæði sem hafa ekki enn verið friðlýst. Hún er birt í [[Stjórnartíðindi|Stjórnartíðindum]] og staðfest af [[ráðherra]]. [[Náttúruverndarráð]] hefur einnig gefið skrána út í sérriti til að kynna friðlýstu svæðin, en ekki síður þau sem áhugi er á að verði friðlýst svo að fólk geti stuðlað að verndun þeirra.
 
Helstu svæði eru:
==Tenglar==
* Suðurhálendið: [[Þórsmörk]], [[Hekla]], [[Landmannalaugar]], [[Veiðivötn]], [[Jökulheimar]], [[Laki]].
*[http://www.ust.is/Natturuvernd/Natturuminjaskra/ Náttúruminjaskrá á vef umhverfisstofnunar]
* [[Þingvellir]]: Samfellt svæði sem nái yfir allt vatnasvið Þingvallavatns og yfir í Hvalfjarðarbotn.
* [[Snæfellsjökull]] og svæðið undir Jökli.
* Sunnanverðir [[Vestfirðir]]: Meðal annars [[Vatnsfjörður]], [[Dynjandi]] og vesturhluti [[Reykhólahreppur|Reykhólahrepps]].
* [[Hornstrandir]]: Hugsanleg stækkun á Hornstrandafriðlandi.
* [[Kaldbakur]], [[Fjörður]] og [[Flateyjardalur]]: Eyðibyggðir og fjalllendi, menningarminjar.
* [[Jökulsárgljúfur]]: Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum er eingöngu í vesturhluta gljúfursins en brýnt er að austurhluti þess njóti einnig verndar.
* [[Lón]]: Endurskoðun á mörkum friðlands á Lónsöræfum.
* [[Skaftafell]]: Nokkur svæði sem tengjast þjóðgarðinum í Skaftafelli, m.a. [[Öræfajökull]] og [[Skeiðarársandur]].
* [[Núpsstaður]]: Núpsstaður býr yfir sérstakri náttúrufegurð og merkilegri sögu sem mikilvægt er að kynna fyrir núlifandi og komandi kynslóðum.
* Miðhálendið: Hæsti hluti miðhálendisins ([[Hveravellir]]-[[Vonarskarð]]).
 
==Tengill==
* [http://www.ust.is/Natturuvernd/Natturuminjaskra/ Náttúruminjaskrá á vef umhverfisstofnunar]
 
[[Flokkur:Náttúruvernd]]
[[Flokkur:Landafræði Íslands]]