„Norræna tímatalið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mánaðaheiti
Lína 1:
'''Norræna tímatalið''' er það [[tímatal]] sem notað var af [[Norðurlönd|Norðurlandabúum]] þar til [[júlíska tímatalið]] tók við sem almennt tímatal, og raunar lengur. Tímatalið og mánaðarheitinmánaðaheitin miðast við árstíðir sveitasamfélagsins og skiptast í sex vetrarmánuði og sex sumarmánuði. Það miðast við vikur, fremur en daga, og hefjast mánuðirnir þannig á ákveðnum vikudegi, fremur en á föstum degi ársins.
 
Norræna tímatalið hefur verið lífsseigtlífseigt að ýmsu leyti. Í [[Danmörk]]u voru gömlu mánaðarheitinmánaðaheitin löguð að nýja tímatalinu og á [[Ísland]]i eru ýmsar hátíðir haldnar sem tengjast því.
 
==Mánaðarheitin==
===Íslensku mánaðarheitinmánaðaheitin===
* '''Vetur:''' gormánuður, ýlir, mörsugur, þorri, góa, einmánuður
* '''Sumar:''' harpa, skerpla, sólmánuður, heyannir, tvímánuður, haustmánuður
 
===Dönsku mánaðarheitinmánaðaheitin===
* '''Vetur:''' slagtemåned, julemåned, glugmåned, blidemåned, tordmåned, fåremåned
* '''Sumar:''' vårmåned, skærsommer, ormemåned, høstmåned, fiskemåned, sædemåned