„Alkalímálmur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 24:
|}
<onlyinclude>
'''Alkalímálmar''' eru [[efnaflokkur]] í 1. flokki [[lotukerfið|lotukerfisins]]. semÍ samanstendurhonum eru affrumefnin [[litín]]i, [[natrín]]i, [[kalín]]i, [[rúbidín]]i, [[sesín]]i og [[fransín]]i. Þeir eru mjög hvarfgjarnir og finnast því sjaldan sem aldrei einir og sérhreinir í náttúrunni.
</onlyinclude>
Alkalímálmar eru silfurlitaðirsilfurgljáandi, mjúkir [[málmur|málmar]] með lágan eðlismassa. Þeir bindast auðveldlega við [[halógen]]a þar sem þau mynda [[jónískt salt|jónísk sölt]], og við [[vatn]] þar sem þau mynda sterklega [[alkalí|basísk]] [[hýdroxíð]]. Þessi efni hafa eina [[rafeind]] í ysta hveli, þannig að besta leiðin frá orkufræðilegu sjónarmiði til að ná fullu [[rafeindahvel]]i er að tapa þessari einu rafeind og mynda þá jákvætt [[rafeindahleðsla|hlaðiðhlaðna]] [[jón]].
 
[[Vetni]], með bara eina rafeind, er stundum sett áefst toppinn áí flokk 1 en er samt ekki alkalímálmur; heldur er náttúruleg staða þess tvíatóma [[gas]]. Að fjarlægja einu rafeind þess þarfnast talsvert meiri orku heldur en að fjarlægja ytri rafeind alkalímálma. Eins og með [[halógen]]a, þarf bara eina rafeind til að fylla ysta hvel vetnisatóms, þannig að undir sumum kringumstæðum getur það hagað sér eins og halógen, og myndað neikvættneikvæða [[hýdríð]] jón. Tvísambönd hýdríðs við alkalímálma og sumrasuma [[hliðarmálmur|hliðarmálma]] hafa verið mynduð.
 
Undir öfgakenndum þrýstingi, eins og finnst í kjarna [[Júpiter]]s, gerist vetni málmkennt og hegðar sér eins og alkalímálmur (''sjá [[málmkennt vetni]]'').