„Nútími (jarðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tilvísun á Hólósen
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Nútíminn''' í jarðfræðilegu samhengi eða '''Hólósen-tímabilið''' er [[jarðfræði|jarðfræðilegt]] [[tímabil]] er nær frá [[nútímanum]] aftur um 10.000 [[geislakolsár]]. Tímabilið er tengt við svokallað [[MIS 1]], en það er [[hlýskeið]] þeirrar [[ísöld|ísaldar]] sem við lifum á.
#tilvísun [[Hólósen]]
 
[[Siðmenning]] [[maður|manna]] varð öll til á hólósen. Tímabilið hófst að afloknu snörpu [[kuldaskeið]]i sem nefnist [[Yngra-Dryas]] (yngra holtasóleyjarstig) og markaði endalok [[pleistósen]] tímabilsins. [[Aldursákvörðun|Aldursákvarðanir]] sýna fram á að [[Yngra-Dryas]] lauk fyrir um 9.600 [[ár|árum]] [[f. kr.]] (11550 [[almanaksár]] [[BP]]). Hinsvegar eru gögn varðandi [[Yngra-Dryas]] eingöngu skýr á [[norðurhvel|norðurhveli]] [[Jörðin|Jarðar]]. Samkvæmt loftlagsgögnum úr GRIP ískjarnanum úr Grænlandsjökli hefst Hólósen tímabilið á 1623,6 m dýpi í kjarnanum fyrir 11.500 ískjarnaárum (Björck o.fl. 1998).
 
Hólósen hefst þegar hinir stóru [[jökull|jöklar]] pleistósen [[tímabil|tímabilsins]] taka að hopa og hverfa. Hólósen er fjórða og síðasta tímabil [[Neógen]] [[tímaskeið|tímaskeiðsins]]. Nafnið er komið frá [[gríska|grísku]] [[orð|orðunum]] ''holos'' (algjörlega) og [[ceno]] (nýtt).
 
== Heimildir ==
* Svante Björck o.fl. 1998. An event stratigraphy for the Last Termination in the North Atlantic region based on the Greenland ice-core record: a proposal by the INTIMATE group. <i>Journal of Quaternary Science</i>, 13(4):283-292
 
[[Flokkur:Jarðsöguleg tímabil]]
 
[[ast:Holocenu]]
[[br:Holosen]]
[[ca:Holocè]]
[[cs:Holocén]]
[[da:Holocæn]]
[[de:Holozän]]
[[en:Holocene]]
[[eo:Holoceno]]
[[es:Holoceno]]
[[et:Holotseen]]
[[eu:Holozeno]]
[[fa:هولوسین]]
[[fi:Holoseeni]]
[[fr:Holocène]]
[[he:הולוקן]]
[[hr:Holocen]]
[[hu:Holocén]]
[[id:Holosen]]
[[it:Olocene]]
[[ja:完新世]]
[[ko:홀로세]]
[[lb:Holozän]]
[[lt:Holocenas]]
[[mk:Холоцен]]
[[nds:Holozän]]
[[nl:Holoceen]]
[[nn:Holocen]]
[[no:Holocen]]
[[oc:Olocèn]]
[[pl:Holocen]]
[[pt:Holoceno]]
[[ro:Holocen]]
[[ru:Голоцен]]
[[sh:Holocen]]
[[sk:Holocén]]
[[sl:Holocen]]
[[sv:Holocen]]
[[uk:Голоцен]]
[[vi:Thế Holocen]]
[[zh:全新世]]