„Rómarsáttmálinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stubbur
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rómarsáttmálinn''', undirritaður [[25. mars]] [[19751957]], af fulltrúum [[Frakkland]]s, [[Vestur-Þýskaland]]s, [[Ítalía|Ítalíu]], og [[Benelúxlöndin|Benelúxlandanna]] ([[Belgía|Belgíu]], [[Holland]]s og [[Lúxemborg]]ar), setti á fót [[Evrópubandalagið]] sem jók til muna samvinnu á efnahagssviði milli þeirra. Sáttmálinn tók gildi [[1. janúar]] [[1958]].
 
[[Maastrichtsamningurinn]] tók við af honum [[1992]], en með honum þróaðist Evrópubandalagið yfir í [[Evrópusambandið]].