„Jørgen Ditlev Trampe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jørgen Ditlev Trampe''' (f. [[1807]], d. [[1868]]), almennt nefndur '''Trampe greifi''' var stiftamtmaður á Íslandi í áratug, frá [[1850]] til [[1860]].
 
== Bókmenntafélagið ==
Menn væntu góðs af Trampe greifa þegar hann hóf störf sín fyrst. Hann tók t.d. upp þann sið að rita öll [[embættisbréf]] sín á [[Íslenska|íslensku]], en áður höfðu öll slík bréf verið skrifuð á [[Danska|dönsku]]. Þótti þetta svo merkilegt, að [[Hið íslenska bókmenntafélag|Bókmenntafélagið]] kaus Trampe sama ár og hann tók við embætti sem heiðursfélaga sinn í virðingar- og viðurkenningarskyni. En dálætið fór alveg af árið eftir, þegar [[Þjóðfundurinn]] var haldinn og Trampe ætlaði að kúga Íslendinga með hervaldi til þess að innlima Ísland algjörlega í Danmörku.
 
 
== Sjá einnig ==
* [[Þjóðfundurinn 1851]]
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=405317&pageSelected=4&lang=0 ''Trampe og Tryggvi''; grein í Morgunblaðinu 1931]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=414044&pageSelected=8&lang=0 ''Ég mótmæli í nafni konungs''; grein í Morgunblaðinu 1958]
 
[[Flokkur:Stiftamtmenn á Íslandi]]