„Aðflutningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla , typos fixed: annara → annarra AWB
Lína 12:
]]
 
'''Aðflutningur''' nefnist það þegar einstaklingur sem hefur fasta búsetu í öðru [[ríki|ríki]] en því landi sem hann [[fæðing|fæddist]] í. Innflytjendur koma í mörgum tilvikum til með að búa í landinu sem þeir flytja til í mörg ár jafnvel út ævina og hljóta þá [[ríkisborgararéttur|ríkisborgararétt]].
 
[[Ferðamennska|Ferðamenn]] og aðrir gestir sem koma tímabundið til landsins teljast ekki innflytjendur. Né heldur [[pólitískur flóttamaður|pólitískir flóttamenn]]. [[Farandverkamenn]] á hinn bóginn eru oft flokkaðir sem innflytjendur. Árið 2005 mat [[SÞ]] sem svo að fjöldi innflytjanda í heiminum næmi 190 milljónum manna, u.þ.b. 3 prósent [[fólksfjölda heimsins]].
 
Í nútímanum eru innflytjendur tengdir þróunar ríkja og alþjóðlegra laga. Ríkisborgararéttur ríkis veitir þegnum réttinn til viðveru í ríkinu, en jafnframt setur það þegninum skyldur. Innflytjendur færa með sér aðrar [[menning]]u og tilheyra öðrum [[þjóðfélagshópur|þjóðfélagshópum]] og það getur skapað spennu milli þeirra og annaraannarra hópa í landinu.
 
[[Ólöglegur innflytjandi|Ólöglegir innflytjendur]] nefnast þeir sem flytja búferlum milli landa með ólöglegum hætti, þ.e.a.s. brjóta í bága við þau lög sem sett hafa verið í landinu um innflutning fólks. Það getur bæði á við fólk sem kemst til landsins án þess að hljóta [[vegabréfsáritun]] eða fólk sem dvelur í landinu lengur en það hefur leyfi til.
 
== Innflytjendur á Íslandi ==
Aðlögun innflytjenda á Íslandi snýst að miklu leyti um að læra [[íslenska|íslensku]] og að geta orðið virkir þegnar. Stundum verða árekstrar milli innflytjenda og heimamanna. [http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item176995]
 
== Heimildir ==
* {{enwikiheimild|Immigration|17. ágúst|2007}}
 
== Tengill ==
* [http://www.felagsmalaraduneyti.is/malaflokkar/innflytjendur/ Félagsmálaráðuneytið: Málefni innflytjenda]
 
Lína 32:
{{wikiorðabók|aðflutningur}}
 
{{stubburStubbur|menning}}
 
[[Flokkur:Fólksflutningar]]
[[Flokkur:Lýðfræði]]