„Seðlabanki Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +tengill
Magnusb (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
Þrír bankastjórar mynda bankastjórn og stýra daglegu starfi í bankanum. Bankastjórn ber ábyrgð á rekstri bankans og hún tekur ákvarðanir í öllum helstu málefnum hans, þ.m.t. um vexti bankans, svokallaða [[stýrivextir|stýrivexti]].
 
Seðlabankinn er sjálfstæð ríkisstofnun og starfar samkvæmt lögum sem [[Alþingi]] hefur sett. [[Forsætisráðherra Íslands|Forsætisráðherra]] skipar bankastjóra til sjö ára. Alþingi kýs sjö fulltrúa í bankaráð að loknum kosningum til Alþingis. Bankaráðið fundar að jafnaði tvisvar í mánuði og hefur m.a. eftirlit með því að starfsemi bankans sé í samræmi við þau lög og þær reglur sem starfa ber eftir.
 
Seðlabanki Íslands var stofnaður með lögum árið [[1961]], en seðlabankastarfsemi á Íslandi á sér mun lengri sögu, áður hafði [[Landsbanki Íslands]] haft umsjón með peningamál á Íslandi. Núgildandi lög um Seðlabanka Íslands eru lög nr. 36/2001.