„Hús verslunarinnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Rvk-Hus_Verslunarinnar.jpg|thumb|right|Hús verslunarinnar hefur stundum verið nefnt ''fokkjú-húsið'' af ungu fólki vegna lögunar byggingarinnar.]]
'''Hús verslunarinnar''' er bygging nálægt [[Kringlan|Kringlunni]] og við gatnamót [[Miklabraut|Miklubrautar]] og [[Kringlumýrarbraut]]ar í [[Reykjavík]] þar sem ýmis félög tengd [[viðskipti|viðskiptum]] á Íslandi hafa verið með rekstur. [[FÍS]] (Félag íslenskra stórkaupmanna), [[VR]] (Verslunarmannafélag Reykjavíkur) og [[Viðskiptaráð Íslands]] eru þar til húsa. Hús verslunarinnar var tekið í notkun [[27. maí]] [[1983]].
 
Skammt frá Húsi verslunarinnar eru [[Kringlan]] og [[Borgarleikhúsið]].