„Murakami Haruki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Murakami Haruki''' (村上春樹), einnig þekktur sem '''Haruki Murakami''', var fæddur(f. í [[Kýótó]] þann [[12. janúar]] [[1949]]. Hann) er vinsæll [[japan|japanskur]]skur [[rithöfundur]] og [[þýðandi]].
 
==Ævi og störf==
Hann bjó í [[Kóbe]] flest öll æskuárin. Faðir hans var Búddaprestur[[búddismi|búddaprestur]] og móðir hans var dóttir kaupmanns frá [[Osaka]]. Þau kenndu bæði [[japanskar bókmenntir]].
 
Murakami hafði hins vegar meiri áhuga á [[amerískar bókmenntir|amerískum bókmenntum]] en japönskum, eins og glögglega má sjá í skrifum hans, en vestrænn [[ritstíll]]inn er frábrugðinn flestum öðrum japönskum bókmenntum samtímans.
Lína 47:
 
[[Flokkur:Japanskir rithöfundar]]
{{fe|1949|Haruki, Murakami}}
 
[[bg:Харуки Мураками]]