„Illugi Gunnarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 60:
|neðanmálsgreinar=
}}
'''Illugi Gunnarsson''' (f. [[26. ágúst]] [[1967]] á [[Siglufjörður|Siglufirði]]) er [[Alþingi|þingmaður]] fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] í [[Reykjavíkurkjördæmi suður]].
 
Foreldrar hans fluttust til [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]] þar sem Illugi lauk grunnskólanámi við [[Víðistaðaskóli|Víðistaðaskóla]]. Hann lauk stúdentsprófi við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólinn í Reykjavík]] árið [[1987]], lauk [[B.Sc.]]-gráðu í [[hagfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1995]] og [[MBA]]-námi við [[London Business School]] árið [[2000]].
 
Eftir að Illugi kom heim árið [[2000]] réði [[Davíð Oddsson]] hann sem aðstoðarmann sinn við [[forsætisráðuneyti]]ð. Illugi fylgdi Davíð til [[utanríkisráðuneytisi]]ns ári seinna og sagði upp störfum samtímis.
 
Illugi leikur á [[píanó]] og gaf út geisladisk með píanóleik sínum árið 2004.
 
[[Flokkur:Alþingismenn]]
[[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]]
[[Flokkur:Íslenskir hagfræðingar]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
[[Flokkur:Formenn Heimdalls]]
{{f|1967}}