„Charles Gauldrée-Boilleau“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Baróninn á Hvítárvöllum''' (eða '''Charles Gouldrée-Boilleau''') var [[barón]] frá [[Frakkland]]i sem kom hingað til [[Ísland]]s í lok 19. aldar og hafði tölverð áhrif á bæjarlífið. [[Þórarinn Eldjárn]] hefur skrifað um hann bókina [[Baróninn]].
 
Charles kom til Íslands árið [[1898]] og ástæður þess að mörgu leyti huldar. [[Barónstígur]]inn í [[Reykjavík]] er nefndur eftir honum, en þar var Charles með stórt fjós, enda var hann töluverður forgöngumaður við búskap hér á landi. Í fjósi Barónsins er nú verslunin [[10-11]]. Charles bjó síðan lengi búi sínu að [[Hvítárvellir|Hvítárvöllum]], en við Hvítárvelli er hann jafnan kenndur.
 
Faðir Charles var franskur og hafði verið sendiherra Frakka í [[LimaLíma]] í [[Perú]], en móðir hans var dóttir öldungaráðsmanns í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Charles lauk námi við [[Eton-skóli|Eton-skóla]] í [[England]]i. Hann var mikill málamaður og gat talað 7 tungumál þegar hann kom hingað, og [[Íslenska|íslensku]] lærði hann á ótrúlega stuttum tíma. Charles lék á [[selló]] (''hnéfiðlu'') og hélt tvenna tónleika í [[Reykjavík]].
 
Hann keypti sér húsið að [[Laugavegur|Laugarvegi]] 90...
Lína 9:
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=416626&pageSelected=0&lang=0 ''Baróninn á Hvítárvöllum''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1936]
* [http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id={{vísindavefurinn|4313 ''|Af hverju kallast Skuggahverfi svo? En Barónsstígur og Grjótaþorp''?; af Vísindavefnum]}}
 
{{stubbur|æviágrip}}
{{Æviágripsstubbur}}
[[Flokkur:Frakkar]]