„Ólafur Hjaltason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Ólafur Hjaltason''' (1500(?) – 9. janúar 1569) var biskup á Hólum frá 1552 til dauðadags. Hann var fyrsti lúterski biskupinn á H...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Ólafur er ekki talinn meðal helstu biskupa á Hólum, enda var fjárhagur stólsins erfiður fyrst eftir [[siðaskiptin]]. Hann lagði þó áherslu á skólahald, m.a. til að styrkja prestastéttina í hinum nýja sið.
 
Ólafur lét prenta nokkrar bækur í prentsmiðjunni á [[Breiðabólstaður í Vesturhópi|Breiðabólstað]] í [[Vesturhóp]]i. Til eru tvær óheilar bækur frásem hanshann tíðgaf út: Passio (þ.e. píslarpredikanir, 1559), eftir Antonius Corvinus, í þýðingu [[Oddur Gottskálksson|Odds Gottskálkssonar]], og Guðspjallabók (1562), en heimildir eru um að fleiri bækur hafi verið prentaðar í hans tíð. Ólafur mun hafa þýtt nokkra sálma á íslensku.
 
Í [[Þjóðskjalasafn Íslands|Þjóðskjalasafni Íslands]] er brot úr [[máldagabók]] Ólafs Hjaltasonar.
 
==Fjölskylda==