„Síðumúlafangelsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Síðumúlafangelsið''' var íslenskt fangelsi nefnt eftir götunni Síðumúla í Reykjavík. Húsnæðið var upphaflega byggt sem bílageymsla eða bílaþvott...
 
Thvj (spjall | framlög)
smá lagf
Lína 1:
'''Síðumúlafangelsið''' var [[Ísland|íslenskt]] [[fangelsi]] nefnt eftirí götunni Síðumúla í [[Reykjavík]] og nefnt eftir henni. Húsnæðið var upphaflega byggt sem bílageymsla eða bílaþvottastöð fyrir [[lögreglan á Íslandi|lögregluna í Reykjavík]]. Fangelsinu var lokað í maí [[1996]] og var rifið stuttu seinna. Áður en til þess kom var sett upp listasýningin ''Tukt í fangelsinu'' og var aðgangur frjáls.
 
Í fangelsinu gistu ákærðir í [[Geirfinnsmálið|Geirfinnsmálinu]] og [[Hafskipsmálið|Hafskipsmálinu]].